Seinni heimsstyrjöldin

Í nótt dreymdi mig að ég væri að forða mér undan nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Ég og Óli vorum hlaupandi í miðfellinu í Fellabæ um hánótt með Björgvin og Bergvin í einhverri kerru sem rann niður götuna fyrir aftan okkur. Planið var að fara upp í Fellasveitina einhversstaðar og fela okkur þar sem við vorum allir gyðingar í draumnum. Mjög sérstakur og raunverulegur draumur.

0 athugasemdir: