Í gærnótt vaknaði ég um 3 leitið eftir að hafa sofið í klukkutíma og hélt að ég væri orðinn of seinn í vinnuna. Þar sem ég er langt frá því að vera mikilvægur hlekkur í vinnunni tek ég mér minn tíma. Ég sat því í ca 10 mínútur í rúminu og var að reyna að koma mér á lappir, haldandi að klukkan væri rúmlega 8, einhverra hluta vegna.
Það er ekki til betri tilfinning en þegar maður fattar að hægt er að sofa í amk 4 tíma í viðbót.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli