Slagsmál

Um helgina dreymdi mig að Björgvin bróðir hefði dottið með einhvern á hestbaki og Gylfi stóð og hló á meðan Björgvin lá meiddur. Ég snappaði því og réðst á Gylfa, gefandi honum nokkur vel valin högg. Gylfi varð brjálaður og við lentum í rifrildi.

0 athugasemdir: