Í nótt dreymdi mig að gamla húsið okkar, Finnbogastaðaskóli, hefði verið fluttur til Fellabæjar. Það sem var sérstakt við þennan flutning var að hann var úr pappa en samt nákvæmleg eftirlíking af upprunalega húsinu. Það var hægt að leggja niður með einu handtaki og setja upp sömuleiðis. Stuttur og góður draumur sem lét mig hugsa til fortíðar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli